top of page

Dómar

Hér er hluti af dómum í þeim málum sem lögmaðurinn hefur unnið

E-461/2019
Héraðsdómur Suðurnesja

Stefndu gert að greiða stefnendum eftirstöðvar kaupverðs fasteignar. Ekki var fallist á það með stefndu að fasteignin hafi verið haldin leyndum galla vegna of mikillar hljóðbærni.

Court

S-7386/2019
Héraðsdómur Reykjavíkur

Ákærði sýknaður af ákæru um akstur undir áhrifum áfengis

Speaking with the Judge

E-73/2018
Héraðsdómur Suðurlands

Stefndu sýknuð af skaðabótakröfu vegna ætlaðrar galla á fasteign.

Signing a Contract

E-1619/2017
Héraðsdómur Reykjavíkur

Seljandi fasteignar stefndi kaupanda til innheimtu á eftirstöðvum kaupverðs vegna viðskiptanna. Kaupandinn var sýknaður af kröfunni þar sem seljandinn hafði leynt hann upplýsingum um galla á fasteigninni.

Courthouse
Fréttir og dómar: News and Updates

E-188/2019

Héraðsdómur Vesturlands

Stefndu dæmd til að greiða stefnendum skaðabætur vegna galla á fasteign.

Handshake
Fréttir og dómar: Welcome

+354 662 4422

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2020 by Lögmaðurinn.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page